Blue Viking Ferðalausn

Ferðalagið byrjar og endar hjá okkur

  • Gisting í Keflavík
  • Morgunmatur
  • Bílageymsla
  • Flugvallarakstur
  • Ef þú gistir á Blue Viking Studios, færðu morgunmat innifalinn og getur bætt við bílageymslu og flugvallarakstri.
  • Þú getur líka bókað aðeins bílageymslu, flugvallarakstur innifalinn, til og frá flugstöðinni.

GISTA - KEYRA - GEYMA


Bókaðu gistingu með morgunverð innifalinn á Blue Viking Studios kvöldið fyrir flug. Bættu svo við flugvallarakstri og bílageymslu fyrir bílinn þinn á meðan þú ert í burtu.

bara - KEYRA - GEYMA


  • Startgjald: 3.000 kr. sem felur í sér flugvallarakstur til og frá Leifsstöð
  • Geymsla: 1.500 kr. á dag
  • Aðeins hægt að bóka minnst 2 daga